• Félag háskólakennara á Akureyri

    Félag háskólakennara á Akureyri

    Félag háskólakennara á Akureyri (FHA) var stofnað árið 1992 og er stéttarfélag háskólamanna við Háskólann á Akureyri.  Kennarar (aðjúnktar, lektorar, dósentar) og sérfræðingar (við rannsóknir, stjórnsýslu eða þjónustu) geta orðið félagsmenn í FHA.  Meginhlutverk FHA er að semja um kaup og kjör fyrir félagsmenn sína. 

    Lesa meira