Vinnumatssjóður og rannsóknar/kostnaðarreikningar

Nýjar reglur um vinnumatssjóð tóku gildi frá og með 2022. Í kjölfarið var samið um rannsóknar- og kostnaðarreikninga til og handa aðjúnktum, lektorum og dósentum. Finna má upplýsingar um reglur vinnumatssjóð og rannsóknar- og kostnaðarreikningana með því að smella á tenglana hér að neðan.

Reglur um vinnumatssjóð

Rannsóknar- og kostnaðarreikningar.