Fundargerðir

Fundargerðum FHA er skipt niður í þrennt eftir eðli þeirra.  (1)  Aðalfundir félagsins sem halda ber árlega og opnir eru öllum félagsmönnum FHA, (2) Félagsfundir eru almennir félagsfundir sem boðaðir eru af stjórn félagsins og allir félagar FHA eru boðaðir á fund og (3) stjórnarfundir sem haldnir eru reglulega fyrir stjórnarmenn félagsins og þá sem sérstaklega eru boðaðir til þeirra.