Fréttir

Kjarasamingurinn samþykktur

Kjarasamingurinn samþykktur. Atkvæði greiddu 97 af 152 eða 64%. Já sögðu 94 (97%) og nei sögðu 3 (3%)

Kjarasamningur Félags háskólakennara á Akureyri

Kjarasamningur Félags háskólakennara á Akureyri 1. apríl 2019 - 31. mars 2023. Kjarasamninginn má finna hér. Kynningu á kjarasamningnum má finna hér.

Kjarasamningur Félags háskólakennara á Akureyri hefur verið undirritaður

Félag háskólakennara á Akureyri og samninganefnd ríkisins hafa undritað kjarasamning með gildistímann frá 1. apríl 2019 til 31. Mars 2023. Nánari upplýsinga munu berast eftir helgina en gert er ráð fyrir að kynningabundur verði haldinn á fimmduag eða föstudag. Atkvæðagreiðsla um samninginn mun fara fram strax í kjölfarið af kynningunni.