Fréttir

Greiningarsjóður háskólafélaganna

Fulltrúar Félags háskólakennara, Félags háskólakennara á Akureyri, FÍN – Félags íslenskra náttúrufræðinga og Félags prófessora í ríkisháskólum, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 4. september, tímamóta samstarfssamning nýjan greiningarsjóð.