Nýr kjarasamningur undirritaður með fyrirvara um samþykki félagsfólks
17.09.2024
Mánudaginn 16. september var undirritaður kjarasamningur við Fjármála- og efnahagsráðuneytið fyrir hönd ríkissjóðs með fyrirvara um samþykki félagsfólks.