Fréttir

Opinn félagsfundur vegna kjarasamninga 2023

Haldinn verður opinn félagsfundur vegna kjarasamninga 2023. Fundurinn verður haldinn í stofu N102 þriðjudaginn 22. nóv. kl. 12:00 en einnig verður hægt að vera með í streymi. Boðið verður upp á léttar veitingar og til að áætla fjölda þá vinsamlegast látið vita af þátttöku á netfangið hjordis@unak.is Með von um góða þátttöku og spjall.