Fréttir

Nýr kjarasamningur undirritaður og staðfestur af félagsmönnum

Nýr kjarasamningur til eins árs hefur verið undirritaður og samþykktur af félagsmönnum. 62% félagsmanna tóku þátt í kosningu um breytingar og framlengingu á kjarasamningu. 115 félagsmenn samþykktu og 4 félagsmenn samþykktu ekki kjarasamninginn. Kjarasamningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Útborgun launa 1. maí taka mið af nýjum kjarasamningi.